Af kolbeini unga og öðrum ungum

 

Við fórum í Fjölskydu- og húsdýragarðinn í dag að ósk Magnúsar Arnar Móðurbróður (Kolbeins). Þar sáum við allskonar unga: Selunga, Geitunga, Kindunga, svínunga, hestunga, hænunga og kýrunga. Mig grunar íka að við höfum komið auga á gárunga en ég er þó ekki viss. Hér eru nokkrar myndir...

 

Júní 084

Júní 085

Júní 083

Júní 086


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Komiði sæl. Sérleg afmæliskveðja til þín Óli. Og svo sparikveðja á hina í fjölskyldunni. Hvað er með mataruppskriftirnar? Eru þær dottnar uppfyrir? Ekki ertu hættur að borða?

Ágústa (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 00:05

2 Smámynd: Ólafur Örn Ólafsson

Hæ Ágústa. Takk fyrir afmæliskveðju, betra hefði þó verið að fá einhverja afmælisgjöf en nei því er ekki að heilsa...

Já uppskriftirnar duttu eiginlega af dagskrá vegna tímaskorts. Maður þykist allavega aldreai hafa

Ólafur Örn Ólafsson, 25.6.2007 kl. 07:52

3 identicon

Ánægð með húsfaðirinn hvað hann er nú duglegur að skrifa og setja inn myndir - og að grilla!

Rósa (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 13:38

4 Smámynd: Ólafur Örn Ólafsson

:Það er gott að þú sért ánægð með mig... ég er nokkuð ánægður með mig sjálfur. Ég er þó ekki eins ánægður með skort á fréttum hjá þér.

Ólafur Örn Ólafsson, 26.6.2007 kl. 19:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband