Góðar hugmyndir ferðast víða

Ég hef alltaf haldið að Baggalútar væru frumlegir og sniðugir náungar. Held það svosem enn. Núna hefur samt komið í ljós að einhver þeirra les Ljósvellingasögu því í fréttaauka Baggalúts sem má hlusta á  hér (27.01. 2007),  notast þeir við hugmynd sem fram kemur hér neðar á þessari síðu.

 

Tilfinningar eru blendnar vegna þessa, í annan stað er ég upp með mér að vita að svona mikilsmetnir menn í grínheiminum skulu stela hugmyndum frá mér, en á hinn bóginn hefðu þeir alveg getað spurt um leyfi.  kolbeinn 010Reyndar er smá séns að þeim hafi dottið í hug nákvæmlega sama og mér....

 

Ath. mynd tengist færslunni ekki á nokkurn hátt, bara flott mynd!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband