50/50

Einhverjir sniðugir á Bifröst hafa útbúið próf sem gengur nú um á vefnum þar sem hægt er að reikna út hvað maður á að kjósa. Mínar niðurstöður eru eftirfarandi:

Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 6.25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 20%
Stuðningur við Samfylkinguna: 50%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 50%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 19%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 40%

Það sem kemur mér á óvart er þessar 20% taugar sem ég ber til framsóknarflokksins. Ég legg Framsókn í einellti við hvert tækifæri sem býðst. Þeir sem hafa á.hug á að taka prófið geta nálgast það hér

http://xhvad.bifrost.is/


Bloggfærslur 8. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband