Kosningavaka

á laugardagsmorgun vakna ljósvellingar í Mávahlíð í fyrsta sinn. Loksins er komið að því að hægt verði að flytja. Stefnt er að því, bæði ljóst og leynt að hafa óflokksbundna kosningavöku þá um kvöldið. Það skal þó tekið fram að þetta verður ekki innflutningspartý heldur kosningavaka.

Eftir krókaleiðum rakst ég á eitt fyndnasta blogg sem ég hef lesið, Hér er slóðin. http://www.hi.is/~jja/ Annað, Hér er myndbrot fyrir alla þá sem halda að þeir hafi einhverntíma verið stressaðir. eftir að hafa horft á það vitið þið að þið hafið aldrei raunverulega verið stressuð. Og að lokum Myndband til að hjálpa fólki að gera upp hug sinn áður en það fer á kjörstað á Laugardag

Bloggfærslur 10. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband