27.1.2007 | 01:26
Tom minn!
Mér líst vel á þetta, Tom Cruise er örugglega fínn messías, en ætli þeim hjá vísindakirkjunni finnist ekkert atriði að messías sé vísindamaður? Mér hefði þótt eðlilegra að finna einhvern eðlisfræðing og láta hann breiða út fagnaðarerindið á vísindalegan hátt.
Maður verður samt örugglega enga stund að venja sig af því að segja Jesús minn þegar maður verður hissa og segja Tom minn í staðinn.
![]() |
Tom Cruise er Kristur Vísindakirkjunnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)