Ennþá allir hressir

Kolbeinn skúli útskrifaðist af smábarnaleikskólanum núna á föstudaginn var og byrjar á nýjum núna á mánudaginn. Nýji leikskólinn heitir sólbakki og er í göngufæri frá Mávahlíðinni. Okkur finnst þetta vera risastórt skref í lífi barnsins og vorum að velta fyrir okkur að hafa risastóra útskriftarveislu, en hættum við á seinustu stundu.

 Annars held ég að þjóðin sé að tapa sétr í júró- brjálæði. Í vinnunni hjá mér eru ALLIR með það á hreinu að Ísland vinni. ég man ekki eftir svona hæpi síðan Gleðibankinn kom sá og sigraði ekki


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband