4.2.2008 | 12:19
Betri á dönsku
Þó mér finnnist rjómabollur góðar þá finnst mér bolludagur nú alltaf skynsamlegri á dönsku.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Myndaalbúm
Tenglar
Ljósvellingasaga fyrra bindi
Smellið hér
Blogg og aðrir tenglar
- Jóda
- Lovísa
- Andrea
- Gastro shark Útlenskur matar- og vínbloggari
- Halli Kokkur
- Viktor nemi
- Siggi Rúnar
- Food & Fun
- Vín og matur
- Elisabeth Global
- Þórarinn Eldjárn
- Nanna Rögnvalds
- Zygmar
- Helgi Seljan
- Gummi Steingríms
- Davíð þór
- Evert í Ameríku
- Kanadabúar
- Dr. Gunni
- Sturlungar
- Elísabet
- Rósu (Andra) blogg
- Heiðrún systir
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig er danski bolludagur skynsamlegri?
Ólafur Sveinsson, 4.2.2008 kl. 23:35
Það er auðvitað ekki fyrir fullorðið fólk að úða í sig rjóma í miklu magni. Flestir komnir með bjögunarhringi nema þeir sem nenna að hlaupa á hlaupabrettum.
Mikið eigið þið Inga Magga fallegan dreng. Ég er alveg dolfallin yfir myndunum af honum. Hverjum er hann eiginlega líkur??
kv. Kristjana Rósufrænka;)
kristjana (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 15:34
Bolle dag! hélt að það þarfnaðist ekki frekari útskýringa...
En það er fallegt af þér að taka eftir því Kristjana hvað barnið er fallegt. aðalástæðan er nú sú að hann er nauðalíkur móður sinni blessaður
Ólafur Örn Ólafsson, 5.2.2008 kl. 15:44
Ætli maður megi Bolle allar þær sem maður nær að flengja á bolle daginn þarna í DK??
Fær sem sagt að flengja þær og flengja þær svo aftur...
Evert (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 03:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.