3.2.2008 | 23:26
Bagdad café
Núna er á dagskrá á RUV tímamótamyndin Bagdad Café sem ég og þeir sem voru í kringum mig á þeim tíma orfðum á aftur og aftur. framúrskarandi falleg mynd. dagskrárstjri sjónvarpsins hefur hins vegar tekið þá vafasömu ákvörðun að kaupa og sýna myndina döbbaða á þýsku...!
Hverskonar eiginlega hálfvitaskapur er það? Myndin gerist á bandarískum "diner" þar sem allar persónur eru amerískar nema ein.
Þetta eru verulega mikil vonbrigði!
Athugasemdir
Er alveg sammála þér algjörlega út úr kú ef má orða það þannig.Mig var lengi búið að hlakka til að sjá þessa mynd aftur,en gafst upp á því nú í kvöld fáranlegt að hafa hana með þýska talinu mikil vonbrigði þar.
jensen (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 23:44
sko það er ekki bara ég heldur Jensen líka...!
Ólafur Örn Ólafsson, 3.2.2008 kl. 23:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.