12.7.2007 | 22:45
Fyrirheitna landið
Um helgina förum við í enn eitt ferðalagið, ætlunin er að fara aftur á snæfellsnes eins og um daginn en núna ætla ég að vera í fríi með restinni af familíunni. Steinarr ætlar þó ekki með okkur því hann fer með mömmu sinni og hennar fjölskyldu í aðra útilegu. Stefnan er tekin á afslapp og hugsanlega einhverja veiði ef tími gefst til vegna afslappelsis.
Mögulega getum við rétt Búðingum hjálparhönd við að leysa gátuna um dulafulla gestabókarhvarfið.
Athugasemdir
verður ekki örugglega kalt í krúsinni uppúr miðnætti á laugardagskvöld
Mr.P (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 23:09
Jú ég geri ráð fyrir því, einhvernvegin verðum við að borga fyrir lúðuna...
Ólafur Örn Ólafsson, 13.7.2007 kl. 00:36
Hefuru pælt í að edit-a nafn þitt sem Hr. Ólafur Snæfell Örn Ólafsson
Sigurjón (IP-tala skráð) 13.7.2007 kl. 17:31
Já Sigurjón, það er kannski ekki svo slæm hugmynd. Kannski þó þjálla að breyta bara Örn í Jökull...
Ólafur Örn Ólafsson, 16.7.2007 kl. 12:17
En vertu bara ekkert að spá í því kallinn.
Eins og ég hef nefnt áður er nafnið þitt stórfínt. Enda líkt mínu (Sigurjón Örn Ólason).
Sigurjón (IP-tala skráð) 17.7.2007 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.