21.6.2007 | 23:00
Ferðalag
Í gær fórum við í Skorradal. Þar var lögð járnbraut útí vatnið, Bryggja byggð, lamb étið, vöfflur étnar, og báti siglt.
Nú erum við komin heim aftur.
Unglingurinn var einn heima í fyrsta sinn og þegar við komum til baka voru öll ljósin kveikt, mjólkin og skyrirð á borðinu og kveikt á útvarpinu.
Athugasemdir
hahahah...ó steinar er svo mikið yndi.
beta (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 11:40
Borða , maður , Borða, skepnur éta en fólk borðar,
Ólafur Sveinsson, 22.6.2007 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.