Póstlúgur

istockphoto_264347_antique_mail_slot Í fréttum í gær var sagt frá konu sem býr einhversstaðr í grafarvoginum, sem fékk bréf frá Íslandspósti þess efnis að hún skyldi hækka póstlúguna á hurðini hjá sér um a.m.k. 30 cm ef hún vildi halda áfram að fá póst. Mér leist ekkert á þetta, sérstakega ef þeir hjá Íslandspósti ætluðu að fara að gera alvöru úr því að ganga á eftir þessuúm allan bæ. Hjá okkur er póstlúgan mjög neðarlega á hurðinn og ekkert nema gluggar þar fyrir ofan, þannig að til þess að flytja hana ypp þyrfti að skipta um hurð. Eftir llitla óformlega könnun í hverfinu virðist það sama vera uppi á teningnum víðast hvar hér í Hlíðunum og virðist því eins og Íslandspóstur eigi mikið verk fyrir höndum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað ertu að blaðra þessu hér???? Nú kemur íslandspóstur strax til ykkar... 

heiðrún (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 16:35

2 Smámynd: Ólafur Örn Ólafsson

Ég ætla að berjast og það er ekki séns að hækki póskassannn...!

Ólafur Örn Ólafsson, 21.6.2007 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband