Rabbabari

Í horninu á næsta garði er rabbabarabeð þar sem ég horfi á rabbararann vaxa og dafna út um sofugluggan. Þó virðist hins vegar enginn í næsta húsi hafa nokkurn áhuga á að nýta sér þennan ljómandi góða alíslenska ávöxt. Ég er að spá í að banka upp á og segjast vera sérstakur áhugamaður um rabbbara, hvort ég megi ekki fá mér fyrst engin sé að nota þetta. Þori því samt eiginlega ekki...

 

---

 

Kolbeinn er búinn að slíta L takkan af tölvunni minni....


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Gunnarsdóttir

Óli: Ef þú þorir ekki þá skal ég gefa þér nokkra hnausa í haust, ég held að hálf sveitin ætli að koma með rabbabarahnausa handa mér...

IMS: Það verður sko pottþétt hist, bæði með strákana og jafnvel án strákanna? Mig langar rooooooosalega að kíkja aðeins út, jafnvel bara í klukkustund eða svo. Hvað segið þið kæru frænkur? Er spenningur fyrir því?

Eva Gunnarsdóttir, 22.5.2007 kl. 14:23

2 Smámynd: Ólafur Sveinsson

láttu bara vaða í rabbabarann

Ólafur Sveinsson, 22.5.2007 kl. 22:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband