svik og prettir

Merkilegt hvernig sumir stjórnmálaflokkar komast alltaf upp með að taka annarra flokka kappsmál og gera þau að sínum og vinna þannig til sín fylgi. Síðan ná þessir sömu flokkar völdum vegna þess að fólk heldur að þeir séu líka með þessi kappsmál annarra flokka á sinni stefnuskrá. Síðan svíkja sumir flokkar öll þau loforð sem þeir tóku upp á sína arma frá öðrum flokkum. Efna síðan þau loforð sem aðrir flokkar standa gegn og kemur fólki illa. Þetta er í raun dáldið lymskulega gert og kannski ekki skrítið að kjósendur sjái ekki í gegnum þetta í fyrsta sinn sem, þetta er gert. En nú eru sumir flokkar búnir að gera þetta nokkrum sinnum og alltaf komast þeir upp með það.

Ég er búinn að sjá í gegnum þetta...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Sveinsson

hvaða flokka ert þú að tala um?

Ólafur Sveinsson, 15.4.2007 kl. 08:40

2 Smámynd: Ólafur Örn Ólafsson

ja það er nú það...

Ég hef kosið að vera ekki flokkpólitískur á þessum vetvangi þannig að ég hef látið nöfn flikka liggja á milli hluta. til þess að styggja engan.

Ólafur Örn Ólafsson, 15.4.2007 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband