Komin "heim"

Þá erum við komin heim úr ferðalaginu. Fyrir þá sem ekki vissu þá skal það hér upplýst að við skruppum til kaupinhafnar og dvöldum þar í viku. Hér til hliðar er komið nýtt albúm sem heitir kaupmannahöfn. Þar má skoða myndir af herlegheitunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Velkomin heim, þetta eru skemmtilegar myndir:)

Sunneva (IP-tala skráð) 26.3.2007 kl. 20:58

2 Smámynd: Baldvin Jónsson

Já, gaman til tilbreytingar frá tuðinu hérna á blogginu að skoða myndir af afskaplega fallegu fólki í menningarferð í Baunaveldi.

Baldvin Jónsson, 27.3.2007 kl. 15:26

3 Smámynd: Ólafur Örn Ólafsson

Takk fyrir það Baldvin. Ég gæti þó farið að tuða líka fljótlega... En núna er ég úthvíldur og hef enn ekki neitt á hornum mér. Er ekki einu sinni með horn!

Ólafur Örn Ólafsson, 27.3.2007 kl. 17:25

4 Smámynd: Ólafur Sveinsson

þú verður að fara að tuða eins og allir, hvað með spaugstofuna? agalegt að fara svona með álverið

Ólafur Sveinsson, 27.3.2007 kl. 17:34

5 identicon

Já, er sammála fyrsta ræðumanni um hvað þetta er fögur fjölskylda. Ungi maðurinn er greinilega farinn að leggja sér ýmislegt til munns!

Rósa (IP-tala skráð) 28.3.2007 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband