Vinnan göfgar manninn

í dag birtust dómar um VOX í Gestgjafanum. Við erum mjög ánægð með þá og hyggjumst skála í Kampavíni að því tilefni. Hvet alla sem geta nálgast gestgjafann að kynna sér málið og jafnvel fá sér líka kampavín ef þeir vilja....

Í hnotskurn er u dómar svona

Útlit 9 af 10

matur 9 af 10

þjónusta 8,5 af 10

Þetta er meðaltal þeirra einkunna sem dómararnir tveir gefa okkur. Annar þeirra dregur okkur niður um einn heilann í þjónustu fyrir það að honum fannst við gefa honum brauðið of seint, en það var það eina sem þeir í raun fundu að.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

til hamingju!

Heiðrún (IP-tala skráð) 15.3.2007 kl. 10:38

2 Smámynd: Ólafur Örn Ólafsson

Tak for det!

Ólafur Örn Ólafsson, 15.3.2007 kl. 17:06

3 identicon

Helvíti flott, til hamingju! En aumingja sá sem bar ábyrgð á brauðinu... hann/hún hlýtur að vera á bömmer... er búið að reka þá týpu?

Rósa (IP-tala skráð) 16.3.2007 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband