Ferðalag

Við fórum til Tenerife í seinustu viku og vorum í viku, fínn staður til að vera á. Sérstaklega ef maður hefur vit á að fara aðeins út fyrir strandbæina. Það er tiltölulega stutt að fara til að finna bæi með lífi venjulegs fólks og það tekur rúman klukkutíma að keyra næstum alla leið upp á hæsta fjall spánar. Mæli með Tenerife.

Það er komið nýtt myndaalbúm merkt með myndum þaðan. hér er uppáhaldsmyndin mín:


Bloggfærslur 10. mars 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband