9.2.2008 | 13:34
Óleðli
Ég held að ef ég yrði uppvís af því að ljúga hvað eftir annað mér til framdráttar í vinnuni, yrði ég örugglega rekinn eða óskað eftir því að ég segði upp. Mér myndi finnast það eðlileg krafa.
Skrítið að öllum skuli ekki finnast þetta jafn eðlilegt.
Skrítið að öllum skuli ekki finnast þetta jafn eðlilegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)