Bagdad café

Núna er á dagskrá á RUV tímamótamyndin Bagdad Café sem ég og þeir sem voru í kringum mig á þeim tíma orfðum á aftur og aftur. framúrskarandi falleg mynd. dagskrárstjri sjónvarpsins hefur hins vegar tekið þá vafasömu ákvörðun að kaupa og sýna myndina döbbaða á þýsku...!

Hverskonar eiginlega hálfvitaskapur er það? Myndin gerist á bandarískum "diner" þar sem allar persónur eru amerískar nema ein.

Þetta eru verulega mikil vonbrigði!


Bloggfærslur 3. febrúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband