Mávahlíð / Bagdad

Það er ekki ósvipað að reyna að horfa/hlusta á sjónvarpið á þrettándakvöld í hlíðunum og i Bagdad.

Maður heyrir ekkert fyrir sprengjuregni. Reyndar er mannfall ekki eins mikið, en fyrir okkur í Mávahlíðinni er þetta frekar pirrandi ástand


Bloggfærslur 6. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband