Pestarbæli

Það er búið að vera frekar súrt ástandið í Mávahlíðinni um helgina. Við áttum öll helgarfrí og ætluðum að notfæra okkur það til að gera eitthvað skemmtilegt saman, fjjölskyldan. Vera úti í snjónum eða eitthvað sniðugt. Okkur hefur ekki orðið kápan úr því klæðinu því hér eru allir búinir að liggja í gubbupest og magapínu alla helgina. Fyrst Kolbeinn á svo Inga og svo ég sjálfur í dag. Frekar ógeðfellt...

Ekkert stuð semsagt, en við hljótum að jafna okkur fljótlega....


Bloggfærslur 20. janúar 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband