11.1.2008 | 17:02
Hlekkur
Ég var að taka eftir því að Nanna Rögnvaldardóttir er með tengil á Ljósvellinga. Leyfi mér að efast um að hún lesi eða skoði, en það er vissulega sannkallaður heiður að fá hlekk þaðan.
Takk Nanna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)