28.7.2007 | 22:00
Fyrsta afmælisveislan í myndum
Það var boðið upp á þjóðlegt kökuhlaðborð
Bræður orðnir leiðir á að bíða eftir að gestirnir komi
Það komu bara strákar í afmælið
Og Kolbeinn var alveg til í að lána þeim nýja dótið sitt
Andri klæddi sig eftir veðri, enda veðrið eins og á Hawai
Eftir smá hjálp getur maður vel opnað pakkana sjálfur
Það kemur nú ekki mikil birta af einu kerti...
Kolbeini fanst MJÖG gaman í afmælinu sínu
Hér er loks hópmynd af afmælisgestum. Það tókst ekki að fá þá alla til að sitja í einu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)