27.7.2007 | 00:09
Myndir fyrir ykkur
Nú eru komnar nokkrar myndir í albúm sem heitir því viðeigandi nafni júlí. Þar er stiklað á stóru í ferðamynstri fjölskyldunnar.
Í seinustu viku Fórum við semsagt einn hring í kringum landið Hann var svona, í stórum dráttum:
Dagur 1. Reykjavík-Borgarnes-Brú-Hólmavík-Selárdalur
Dagur 2. Dvalið í selárdal við veiðar
Dagur 3. Selárdalur-Hólmavík-Brú-Sturluhóll í Refasveit
Dagur 4. Sturluhóll-Skagaströnd-Sauðárkrókur-Akureyri
Dagur 5. Akureyri-Húsavík-Ásbyrgi-Dettifoss-Seyðisfjörður
Dagur 6. Seyðisfjörður-Djúpivogur-Höfn-Öræfasveit
Dagur 6. Öræfasveit-Vík-skógar-Seæjarlandsfoss-Reykjavík
Dagur 7. Aftur til vinnu
Meiningin var nú reyndar að hafa ferðasöguna aðeins líflegri en mynd segir meira en þusund orð og það hlýtur að vera nokkuð líflegt...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)