Myndir fyrir ykkur

Nú eru komnar nokkrar myndir í albúm sem heitir því viðeigandi nafni júlí. Þar er stiklað á stóru í ferðamynstri fjölskyldunnar.

Í seinustu viku Fórum við semsagt einn hring í kringum landið Hann var svona, í stórum dráttum:

Dagur 1. Reykjavík-Borgarnes-Brú-Hólmavík-Selárdalur
Dagur 2. Dvalið í selárdal við veiðar
Dagur 3. Selárdalur-Hólmavík-Brú-Sturluhóll í Refasveit
Dagur 4. Sturluhóll-Skagaströnd-Sauðárkrókur-Akureyri
Dagur 5. Akureyri-Húsavík-Ásbyrgi-Dettifoss-Seyðisfjörður
Dagur 6. Seyðisfjörður-Djúpivogur-Höfn-Öræfasveit
Dagur 6. Öræfasveit-Vík-skógar-Seæjarlandsfoss-Reykjavík
Dagur 7. Aftur til vinnu

Meiningin var nú reyndar að hafa ferðasöguna aðeins líflegri en mynd segir meira en þusund orð og það hlýtur að vera nokkuð líflegt...


Bloggfærslur 27. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband