Fyrsti afmælisdagurinn!

Í dag var fyrsti Afmælisdagurinn hanns Kolbeins. Við höfðum heyrt af því að það væri vinsælt á stórafmælum og steggja/gæsa partýum að fara í óvissuferðir. Við ákváðum því að vera "að heiman" í dag og fórum með Kolbein óvissuferð. Hér má sjá afmælisdaginn í myndum. Ætlunin er svo að blása til kökuboðs á laugardag.

 

ELSKU KOLBEINN SKÚLI, TIL HAMINGJU MEÐ AMMARANN!!!

 

af 001

Með langömmu sinni á hennar afmæli, hún varð 85 ára degi á undan Kolbeins fyrsta.

 

af 002

Á Hofi í Öræfasveit

af 003

Við síðasta bæin í dalnum

af 004

Við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi

af 005

Vík í Mýrdal

af 007

Skógarfoss

af 008

Seljarlandsfoss


Bloggfærslur 25. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband