2.7.2007 | 16:07
Mættur
Þá er fæðingarorlofi lokið og ég mættur aftur til vinnu eftir tveggja mánaða fjarveru. Það voru 206 póstar í innhólfinu mínu þegar ég mætti að öðru leiti var allt eins og þegar ég skildi við.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)