Fyrirheitna landið

snaefellsnes01Um helgina förum við í enn eitt ferðalagið, ætlunin er að fara aftur á snæfellsnes eins og um daginn en núna ætla ég að vera í fríi með restinni af familíunni. Steinarr ætlar þó ekki með okkur því hann fer með mömmu sinni og hennar fjölskyldu í aðra útilegu. Stefnan er tekin á afslapp og hugsanlega einhverja veiði ef tími gefst til vegna afslappelsis.

 Mögulega getum við rétt Búðingum hjálparhönd við að leysa gátuna um dulafulla gestabókarhvarfið.


Bloggfærslur 12. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband