11.7.2007 | 15:33
Frjó
Nú er kominn tími hinna hræðilegu og stórhættulegu frjóa. Ég geng um sjúgandi upp í nefið og hnerrandi með bólgin augu og hás. Þetta er vægast sagt pirrandi ástand og ég vona að þessu linni sem allra allra fyrst.
Ég verð samt alltaf jafn hissa þegar þetta kemur upp á meðan það kemur Ingu ekkert á óvart, þó á hún ekki við þetta vandamála að stríða...
Aaaaatjúú
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)