1.7.2007 | 12:26
Staðarsveit
Við skruppum vestur á snæfellsnes í senustu viku. Pétur kokkur bað mig um að koma að aðstoða sig í nokkra daga og fyrst við gátum fengið lánaðan lítinn bústað í Staðarsveit, gerðum við fjölskylduferð úr þessu. Ég var reyndar að vinna nánast allan tímann en þau hin höfðu það gott í frábæru veðri.
hér eru nokkrar myndir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)