24.6.2007 | 21:10
Af kolbeini unga og öðrum ungum
Við fórum í Fjölskydu- og húsdýragarðinn í dag að ósk Magnúsar Arnar Móðurbróður (Kolbeins). Þar sáum við allskonar unga: Selunga, Geitunga, Kindunga, svínunga, hestunga, hænunga og kýrunga. Mig grunar íka að við höfum komið auga á gárunga en ég er þó ekki viss. Hér eru nokkrar myndir...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)