18.6.2007 | 23:46
Sko!
Það er dáldið erfitt að skrifa nýja færslu þegar svona langt er liðið frá þeirri seinustu. Það verður einhvernvegin erfiðara að koma sér að því eftir því sem lengra líður frá. Ekki það að það sé eitthvað lítið að frétta úr Mávahlíðinni. eða lítið um að vera í lífi okkar. Þvert á móti fullt að gerast og allt í gangi. Til að venja fólk við og til að gleðja dygga lesendur hef ég sett inn nokkrar myndir í nýju albúmi sem heitir júní.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)