Rabbabari

Í horninu á næsta garði er rabbabarabeð þar sem ég horfi á rabbararann vaxa og dafna út um sofugluggan. Þó virðist hins vegar enginn í næsta húsi hafa nokkurn áhuga á að nýta sér þennan ljómandi góða alíslenska ávöxt. Ég er að spá í að banka upp á og segjast vera sérstakur áhugamaður um rabbbara, hvort ég megi ekki fá mér fyrst engin sé að nota þetta. Þori því samt eiginlega ekki...

 

---

 

Kolbeinn er búinn að slíta L takkan af tölvunni minni....


Bloggfærslur 22. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband