Komin "heim"

Þá erum við komin heim úr ferðalaginu. Fyrir þá sem ekki vissu þá skal það hér upplýst að við skruppum til kaupinhafnar og dvöldum þar í viku. Hér til hliðar er komið nýtt albúm sem heitir kaupmannahöfn. Þar má skoða myndir af herlegheitunum.


Bloggfærslur 26. mars 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband