4.2.2007 | 15:53
Sko, tennur!
Ég var búinn að skrifa langa færslu um allt milli himins og jaðar sem ég, fyrir klaufaskap eyddi út. Það var svosem ekkert merkilegt, þannig, bara fréttir sem allir vita.
Í staðinn birti ég hér mynd af Tönnunum hanns Kolbeins Skúla. Það þarf líklega að stækka myndina og súmma inn til að sjá þær, en þær eru...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)