25.12.2007 | 23:28
Jól í Mávahlíð
Við óskum ölllum gleðiegra jóla. Hér eru nokrar myndir af okkur á jóladag
nývaknað jólabarn
jólabarn í stofuglugga
úti í skafrennningi...
Þetta var ekkert grín með skafrenninginn...!
Á heimleið með fjögur egg í fötu
Fjórar eplakinnar
Að moka tröppurnar
Snæmundur snjódvergur nokkuð hress...
Litli trommuleikarinn... Og söngvarinn
Hendin á mér með jólatré í bakgrunni. Sjáið þið eitthvað öðruvísi en venjulega?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)