Komin tönn

Þá Kolbeinn Skúli kominn með fyrstu tönnina sína. Það virtust ekki vera neitt sérstaklega mikil átök fyrir hann að koma sér henni upp. Kannski smá pirringur á kvöldin en annars tók hann þessu af mestu karlmennsku. Þannig að núna situr hann og nagar dót með nýju tönninni. Þannig að þetta lúkk sem er á myndinni er senn að hverfa.

 ------

Óli 003


Bloggfærslur 26. janúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband