24.1.2007 | 23:16
Ninni
Að slíta barnsskónum er hugtak sem er vel þekkt. Ljóvellingasaga er hér með búin að slíta sínum barnsskóm á þessum leiðinda blogger, sem ritskoðar langar færslur og er til eilífra vandræða. Af því tilefni er hér birt mynd af gatslitnum barnsskóm undirritaðs. Þetta voru inni skór sem hlýddu nafninu ninni og þar með er komin skýrirng á fyrirsögninni.
Eitthvað þafr ég að föndra við þetta til þess að setja inn allt hitt bloggið, eins og það leggur sig. En til að byrja með er þetta svona. Kannski verður skrásetning þessarara sögu núna fullorðinslegri fyrst ég er kominn á moggablogg.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.1.2007 | 23:02
Velkomin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)